Fréttir

Atvinnumál einhverfra

Atvinnumál einhverfra í upplýsingatækni Umsjónarfélag einhverfra í samvinnu við SKÝ heldur Hádegisverðarfund á Grand Hótel föstudaginn 16. janúar nk. kl. 12 - 14 Í tilefni af útgáfu heimildarmyndarinnar „Sólskinsdrengurinn" ...
Lesa fréttina Atvinnumál einhverfra

Foreldrahópar á landsbyggðinni

Akureyri: Hópastarfið á Akureyri hefst í kringum miðjan janúar, nánar auglýst síðar. Með jólakveðju, Elín M. Lýðsdóttir Suðurnesjum: Hópur foreldra á Reykjanesi mun hittast fimmtudaginn 8. janúar kl. 20,30 í Ragnarsseli, ...
Lesa fréttina Foreldrahópar á landsbyggðinni

Umsjónarfélagið komið á Facebook

Umsjónarfélag einhverfra er orðið tæknivæddara, kominn með Facebook hóp! Við hvetjum alla til að skrá sig í þann hóp og vera dugleg að taka þátt í að stækka hópinn með því að benda þeim sem hafa áhuga á málefninu eða ...
Lesa fréttina Umsjónarfélagið komið á Facebook

Bíómyndin Sólskinsdrengurinn

Stórvirkið, bíómyndin Sólskinsdrengurinn verður frumsýnd 9. janúar 2009. Þessi mynd er um leit móður að öllu sem getur hjálpað einhverfum syni hennar. Í leit sinni ferðast hún víða um heim og ræðir við helstu sérfræðinga ...
Lesa fréttina Bíómyndin Sólskinsdrengurinn

Jólafundur umsjónarfélagsins

Fimmtudaginn 4. desember klukkan 20-22 verður opinn félagsfundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra. Jóna Á. Gísladóttir mun koma og lesa upp úr bók sinni "SÁ EINHVERFI OG VIÐ HIN". Einnig verða rædd þau málefni sem helst brenna á fó...
Lesa fréttina Jólafundur umsjónarfélagsins

Hópastarf í Nóvember

Akureyri: Ákveðið hefur verið að stofna stuðningshóp á Akureyri fyrir foreldra barna með fötlun á einhverfurófi. Mun hópurinn starfa með svipuðum hætti og aðrir foreldrahópar hjá Umsjónarfélagi einhverfra. Stofnfundurinn ver
Lesa fréttina Hópastarf í Nóvember

Fréttabréf 16. Október 2008

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra:   FUNDAREFNI:  UNGLINGSÁRIN OG RASKANIR Á EINHVERFURÓFI   Fjallað verður um  hvaða áhrif unglingsárin hafa á einstaklinga með röskun á einhverfuró...
Lesa fréttina Fréttabréf 16. Október 2008

Hópastarf á og Reykjanesi og Selfossi

Nú fer foreldrahópur á Suðurnesjum aftur af stað.Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20,30 í Ragnarsseli, húsi Þroskahjálpar, Suðurvöllum 7, Reykjanesbæ. Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja, Jóhan...
Lesa fréttina Hópastarf á og Reykjanesi og Selfossi

Fjölsmiðjan

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Kynning á starfsemi Fjölsmiðjunnar Í Fjölsmiðjunni í Kópavogi fer fram verkþjálfun og fræðsla fyrir fólk á aldrinum 16 - 24 ára. Þar gefst fólki tækifæri til ...
Lesa fréttina Fjölsmiðjan

Stuðningshópur á suðurlandi

Til stendur að stofna stuðningshóp á Suðurlandi fyrir foreldra barna með fötlun á einhverfurófi. Mun hópurinn starfa með svipuðum hætti og aðrir foreldrahópar hjá Umsjónarfélagi einhverfra, en þeir hittast einu sinni í mánuði...
Lesa fréttina Stuðningshópur á suðurlandi