Fréttir

Opið hús hjá Æfingastöðinni

OPIÐ HÚS – KOMIÐ OG UPPLIFIÐ! Við á Æfingastöðinni ætlum að opna dyrnar upp á gátt laugardaginn 29. maí frá kl. 13-16. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin áHáaleitisbraut 13. Komið og upplifið! · Leikir, þrautabrauti...
Lesa fréttina Opið hús hjá Æfingastöðinni

Autism-Europe ráðstefnan 2010

Umsjónarfélag einhverfra hefur ákveðið að styrkja þá félagsmenn sem hafa áhuga á að sækja Autism-Europe ráðstefnuna á Sikiley í október. Skuldlausir félagar geta fengið styrk að upphæð kr. 40.000.- frá félaginu. Afrit af s...
Lesa fréttina Autism-Europe ráðstefnan 2010

Hópastarf í maí

Reykjavík: Hópur foreldra eldri barna með einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast þriðjudagskvöldið 4. maí klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13. 2. hæð. Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhv...
Lesa fréttina Hópastarf í maí

Aðalfundur

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 2010, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til a
Lesa fréttina Aðalfundur

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2010. Umsjónarfélag einhverfra: Námskeið fyrir unglinga 12 til 18 ára. Nánari upplýsingar á síðunnihttp://minnstyrkur.wordpress.com/skraning-a-sumarnamskeid-2010/ Garðabær: Ekki nein ...
Lesa fréttina Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Foreldrastarf á Akranesi

Foreldrafélag einhverfra barna á Akranesi og nágrenni mun hittast þriðjudaginn 20. apríl n.k. klukkan 20:30. Við munum hittast í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 431-2177 og 615-2177. Einnig hægt að senda p
Lesa fréttina Foreldrastarf á Akranesi

Hópastarf í apríl

Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. apríl klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Hópur foreldra barna með einhverfu...
Lesa fréttina Hópastarf í apríl

Fræðslufundur 25. mars

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra 25. mars Sumarúrræði fyrir börn og unglinga með fötlun á einhverfurófi Kynnt verður það helsta sem í boði er hér á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinn kom fulltrúar frá eft...
Lesa fréttina Fræðslufundur 25. mars

Hópastarf í mars

Akranes: Foreldrahópur á Akranesi mun hittast mánudaginn 1. mars klukkan 20:30. Fundarstaður er Fjöliðjan á Akranesi við Dalbraut. Allir velkomnir. Kveðja, Elsa Lára. elsa.lara.arnardottir@akranes.is s: 431-2177 og 615-2177.Reykjavík: ...
Lesa fréttina Hópastarf í mars

Út úr skelinni - Fræðslufundur

Miðvikudaginn 17. febrúar síðastliðinn var haldinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra um lífseflihópinn „Út úr skelinni“. Þrír einstaklingar með fötlun á einhverfurófi, þau Freddý, Kjartan og Kristín lístu líf...
Lesa fréttina Út úr skelinni - Fræðslufundur