Fréttir

Jólaboð og fólk á einhverfurófi

Jólaboð og fólk á einhverfurófi

Í aðdraganda jóla er gott að minna á upplýsingabækling Ásdísar Bergþórsdóttur sálfræðing um skynerfiðleika fólks á einhverfurófi í jólaboðum. Hér fyrir neðan er slóð á bæklinginn á heimasíðu Ásdísar. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Þennan bækling er hægt að aðlaga að ýmsum veislum og viðburðum.
Lesa fréttina Jólaboð og fólk á einhverfurófi
Autism pamphlet English

Bæklingur um einhverfu á ensku - Pamphlet in English

(English below) Bæklingurinn okkar um einhverfu hefur nú verið þýddur á ensku og birtur á PDF formi. Sjá hlekk neðar í frétt. Our new pamphlet about Autism has now been translated into English and made available in PDF format on our website, see link below. https://www.einhverfa.is/static/files/s…
Lesa fréttina Bæklingur um einhverfu á ensku - Pamphlet in English

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir, ek…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. nóvember