Skipulögð kennsla (TEACCH)

TEACCH - er skammstöfun sem stendur fyrir Treatment and Education of Autistic and related Communications Handicapped Children, eða meðferð og kennsla barna með einhverfu og skyldar boðskiptatruflanir.

Hér er um að ræða alhliða þjónustulíkan fyrir fólk með röskun á einhverfurófi og fjölskyldur þeirra. Þjónustan miðast við alla aldurshópa allt frá snemmtækri íhlutun (early intervention) til fullorðins ára. 

Nánari upplýsingar er að finna á vef Ráðgjafar- og greiningarstöðvar: http://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/thjalfunar-og-kennsluadferdir/skipulogd-kennsla