Foreldrahópar

Spjallhópar fyrir foreldra eru starfandi víða um land.  Hér fyrir neðan er listi yfir hópana og tengiliði þeirra.  Hafi fólk áhuga á að taka þátt í slíkum hópi þá er um að gera að hafa samband við tengilið hans og fá upplýsingar um starfsemi hópsins. 

Akureyri:
Margret Wendel, mw@simnet.is Foreldrahópur Einhverfusamtakanna, Akureyri. Facebook

Reykjavík:
Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum, Sigrún Birgisdóttir, sigrun@einhverfa.is 

Vestmannaeyjar:
Einhugur, félag einhverfra og aðstandenda þeirra í Vestmannaeyjum, Guðrún Jónsdóttir, gudrun@vestmannaeyjar.is. Facebook