Myndbönd Einhverfusamtakanna

Myndbönd fræðsluátaks Einhverfusamtakanna 2016

Virðing - Samþykki - Þátttaka

 

Í þessu myndbandi er rætt við Sigríði Tinnu Bjarnadóttur, nemanda í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði.

 

Í þessu myndbandi er rætt við Jakob Vífil Valsson, nemanda í Vatnsendaskóla í Kópavogi.

 

Í þessu myndbandi er rætt við Emblu Sól Björgvinsdóttur, nemanda í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

 

Í þessu myndbandi er rætt við Daníel Arnar Sigurjónsson, nemanda í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

 

Í þessu myndbandi er rætt við Ólafíu May Elkins, nemanda í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

 

Í þessu myndbandi er rætt við Alexander Birgir Björnsson, nemanda í Grunnskóla Grindavíkur. 

 

Nýtt myndband Einhverfusamtakanna þar sem tekin eru viðtöl við tvo fullorðna einstaklinga á einhverfurófi. Í þessu myndbandi er rætt við Svavar Kjarrval og Hafrúnu Ingadóttur. Lýsa þau ýmsum einhverfueinkennum í fari sínu.

 

Myndband þar sem einhverfa er útskýrð á einfaldan hátt.
Á Youtube síðu Amazing things happen er einnig að finna myndbandið á ýmsum tungumálum: Youtube/Amazing things happen