Einhverfa í fréttum

Viðtal við Evu Ágústu Aradóttur sem meðal annars fjallar um það að greinast seint einhverf. Rúv. 9. mars 2023: Okkar á milli

Viktor Gunnarsson. Rúv. 6. Mars 2023: Vildi oftast fela að ég væri einhverfur

Eva Ágústa Aradóttir og  Guðlaug Svala Kristjánsdóttir. Rúv. 9. Febrúar 2023: „Það þarf ekki að breyta einhverfu fólki, það þarf að breyta samfélaginu“

Lára Þorsteinsdóttir:  Spjallið með Góðvild. Vísir 15. júní 2021

Guðrún Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, í samtali við Kjarnann. 5. júní 2021: Getur verið erfitt að vera alltaf þiggjandi að góðvild annarra – að aðrir „leyfi þér“ að vera með

Viðtal við Sigrúnu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra Einhverfusamtakanna. Kjarninn 24. maí 2021: Mörg börn fá ekki stuðning við hæfi - og skólagangan verður þar af leiðandi "hreint helvíti"

Sigrún Birgisdóttir og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir skrifa. Vísir 30. apríl 2021: Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg

Viðtal við Mamiko Dís Ragnarsdóttur. Rúv 24. apríl 2021: Ég hataði sjálfa mig og setti upp grímu

Heiða Dögg í viðtali hjá Fréttavaktinni - Fréttablaðið 21. apríl 2021: Greindist með einhverfu 32 ára

Halldóra Jóhanna Hafsteinsdóttir og Brynhildur Yrsa Valkyrja í viðtali við Fréttablaðið. 16. Apríl 2021: Betra að vera fullkomin einhverf en ófullkomin óeinhverf

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Spjallið með Góðvild. Vísir 30. mars 2021

Guðlaug Kristjánsdóttir. Lestinn – Rúv. 17. janúar 2021: Þegar spegillinn horfir til baka

Brynjar Karl Birgisson í viðtali við Stöð 2. 2. september 2020: Heimurinn opnaðist við það að smíða eftirmynd af Titanic

Elín Sigurðardóttir. Tengivagninn – Rúv. 17. ágúst 2020: Ekkert mál að verða ástfanginn af einstaklingi á rófinu.

Viðtal við Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur, bæjarfulltrúi og verkefnastjóri hjá Einhverfu­samtökunum. Fréttablaðið apríl 2020: Í dag erum við öll jaðarsett

Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar - throskahjálp.is - 3. desember. 2019: Þrjú hljóta Múrbrjótinn

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins - obi.is - 3. desember. 2019: Hvatningarverðlaun ÖBÍ afhent í 13. Sinn

Laufey I. Gunnarsdóttir, Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir og Sigrún Birgisdóttir í viðtali á Bylgjunni. Júní 2019: Umhverfið í dag óþægilegra fyrir einhverfa einstaklinga en áður

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir í viðtali við fréttablaðið. Júní 2019: Myndi ekki vilja skipta um heila ef það byðist

Kristín Vilhjálmsdóttir í viðtali við Christine Jenkins. Júní 2019: Seeing the Unseen Premiere

Sigrún Birgisdóttir og Hrönn Sveinsdóttir í viðtali á ruv.is. Apríl 2019: Einhverf börn hvorki í skóla né meðferð

Sigrún Birgisdóttir í viðtali á visir.is. Apríl 2019: Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist

Hrönn Sveinsdóttir, opið bréf til Svandísar Svavarsdóttur. Apríl 2019: Dóttir mín fær ekki skólavist á Íslandi 

Hrönn Sveinsdóttir í viðtali á visir.is. Apríl 2019: Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína

Viðtal við móður fjór­tán ára stúlku á ein­hverfurófi á mbl.is. Apríl 2019: Dóttir mín vill deyja!

Bjarney Lúðvíksdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir í Síðdegisútvarpinu. Apríl 2019: Heimildarmynd um konur á einhverfurófi 

Viðtal við Sigrúnu Birgisdóttur í fréttablaðinu. Apríl 2019: Hin ósýnilega einhverfa

Guðlaug S. Kristjáns­dótt­ir í viðtali á mbl.is. Mars 2019: Fannst hún vera að lesa eigin ævisögu

Sigrún Birgisdóttir og Jóhanna Stefánsdóttir í viðtali á K100. Mars 2019: Að sjá hið ósýnilega

Kristín Vilhjálmsdóttir og Laufey Ingibjörg Gunnarsdóttir í viðtali á K100. Október 2018: Heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Kristín Vilhjálmsdóttir og Þóra Leósdóttir í Mannlega þættinum, rúv. Október 2018: Einhverfar stúlkur og konur fá greiningu seint

Viðtal við Huldu Hrund Sigmundsdóttur. Júlí 2018: Áhyggjur af dóttur minni voru hunsaðar árum saman

Viðtal við Pál Ármann á Bylgjunni. Apríl 2018: Bítið – Var sár, reiður og bitur út í allt og alla, en allt breyttist við að fá greiningu og  í þættinum Harmageddon – Greiningin breytti lífi mínu

Viðtal við Hélène Magnússon. Apríl 2018: Alltaf að móðga einhvern

Viðtal við Eygló Ing­ólfs­dótt­ur ein­hverf­uráðgjafa hjá Specialister­ne, Daða Aðal­steins­son og fleiri. Apríl 2018:  Hann er allt ann­ar maður

Viðtal við Guð­laugu Svölu Krist­jáns­dóttur. Apríl 2018: Þetta er merkilegt – Konur og Asperger

Viðtal við Brynjar Karl Birgisson. Apríl 2018: Boy with autism builds world's largest Lego Titanic replica

Viðtal við Sigrúnu Birgisdóttur framkvæmdastjóra Einhverfusamtakanna. Apríl 2018: Liturinn fælir Einhverfusamtökin frá

Viðtal við Daníel Arnar Sigurjónsson og foreldra hans, Örnu Maríu og Sigurjón Hólm . Apríl 2018: Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna

Viðtal við Sigrúnu Birgisdóttur framkvæmdastjóra Einhverfusamtakanna og Sigurrósu Á. Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Sjónarhóls á ruv.is. Mars 2018: Utangarðsbörn: Sækja ekki skóla mánuðum saman

Viðtal við Maríu Carmelu Torrini á mbl.is: Markmiðið að hjálpa einhverfum og á vísi.is. Mars 2018: Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum 

Viðtal Fréttablaðsins við Eið Axelsson. Mars 2018: Alltaf bara hlustað á mömmu

Viðtal við Daða Gunnlaugsson og fleiri. Janúar 2018: Segir fólk á einhverfurófi alls ekki gagnlaust á vinnumarkaði

Viðtal við fulltrúa danska fyrirtækisins “People like us”. Janúar 2018: Einhverfir eru öflugir starfskraftar

Viðtal við Mikael Sigurð Kristinsson. Desember 2017: Að lifa með einhverfu

Viðtal við Helgu Flosadóttur og Grétar Pál Gunnarsson foreldra Jakobs Franz, 10 ára gamals einhverfs drengs sem býr á Selfossi. Ágúst 2017: Ísland í sumar – Jakob Franz

Viðtal við Bernharð Mána Snædal og Natalíu Ósk Ríkarðsdóttur Snædal. Fréttatíminn bls: 14 og 16. Febrúar 2017: Ég fylgi draumum mínum og vil lifa venjulegu lífi 

Umfjöllun mbl.is um Specialister­ne á Íslandi. Nóvember 2016: Virkja ein­hverfa ein­stak­linga

Viðtal á ruv.is við Elmu Cates. Nóvember 2016: Hundarnir reynast einhverfum börnum vel

Viðtal á mbl.is við Lauf­ey Gunn­ars­dótt­ur ein­hverf­uráðgjafa um Pokémon Go. Júlí 2016: Telja áhrif Pokémon já­kvæð

Umfjöllun ruv.is, rætt við Evald Sæmundsen, sviðsstjóra rannsóknarsviðs Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Apríl 2016: „Við erum komin í algert öngstræti“

Umfjöllun ruv.is um skólamál, rætt við Andreu Ævarsdóttur, móður drengs á einhverfurófi. Apríl 2016: „Hann þarf meiri stuðning en fólk heldur“

Umfjöllun ruv.is um atvinnumál einhverfra, talað við Sigrúnu Birgisdóttur, Kjartan Orra Ragnarsson og Bjarna Torfa Álfþórsson. Apríl 2016: Einhverfir á vinnumarkaði: Gáfum kastað á glæ

Viðtal við Höllu Sigrúnu Sveinbjörnsdóttur um son hennar Magnús Viðar Kristmundsson. Apríl 2016: Magnús Viðar 6 ára fenginn til að sjá um kennslu í 9.bekk

Fréttatíminn bls. 12, 14, 16 og 17. issuu.com. Mars 2016: Einhverfu börnin hennar Evu – fá ekki nauðsynlega hjálp vegna geðsjúkdóma og fíknar

Pistill skrifaður af Karl Hollerung sem birtur var í Stúdentablaðinu. Desember 2015: Einhverfa - ósýnileg fötlun 

Umfjöllun ruv.is um bið eftir einhverfugreiningu. Desember 2015: Meira en ársbið eftir einhverfugreiningu

Viðtal við Ingibjörgu Elsu Björnsdóttur. April 2015: Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára

Umfjöllun ruv.is um Sigurð Örn Ágústsson, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins, sem upplýsti í ræðustól Alþingis að hann væri greindur einhverfur. Febrúar 2015: „Alls óvíst að ég sé skrýtnastur hér“ - Ræða Sigurðar á vef Alþingis: Umræður um störf þingsins 3. febrúar

Viðtal við Alexander Birgir Björnsson og Elínu Björgu Birgisdóttur. Desember 2014: Ég og fleiri frægir

Viðtal við Aðalheiði Sigurðardóttur. Nóvember 2014: Einhverfir eru einstakir

Viðtal í Fréttatímanum við Elías Halldór Ágústsson og Kristínu Vilhjálmsdóttur. Apríl 2014: Rökrétt að eiga maka á einhverfurófi   

Umfjöllun mbl.is um Brynjar Karl Birgisson. Mars 2014: Lífs­glaður LEGO-meist­ari hygg­ur á bygg­ingu Titanic

Viðtal á vefriti ÖBÍ við Láru Kristínu Brynjólfsdóttur sem hlaut Hvatningarverðlaun ÖBÍ. Janúar 2013:  Bara það að vera tilnefnd var heiður  

Grein Dr. Evalds Sæmundsen á visir.is um fjölgun greininga á einhverfu. Apríl 2012: Einhverfa - fjölgun greindra tilvika - af hverju efasemdir? 

Viðtal við Sigríði Björk Einarsdóttur á vefnum foreldrahandbokin.is um einhverfu. Apríl 2012: „Einhverfa er nokkuð algeng“

Grein eftir hjónin Árna og Kristínu sem birtist í Fréttablaðinu í tilefni af degi einhverfra. Apríl 2012: Dagur einhverfu er dagur fjölbreytni 

Viðtal við Evu Hrönn Steindórsdóttur, formann Umsjónarfélags einhverfra, í Bítinu á Bylgjunni. Apríl 2012: Dagur einhverfu

Frétt mbl.is um aukningu einhverfugreininga. Mars 2012: Börnum með einhverfu fjölgar 

Viðtal í Íslandi í dag við Evu Hrönn Steindórsdóttur um hvernig það er að eiga einhverft barn. Mars 2012: Alveg sama hvað öðrum finnst 

Viðtal á mbl.is við Svavar Kjarrval Lúthersson. Janúar 2012: „Ég gat bara ekki logið“

Viðtal á Íslandi í dag við Mamiko Dís Ragnarsdóttur. Janúar 2012: Einhverfuröskun ekki skammarleg 

Frétt Stöðvar 2 um fullorðna á einhverfurófinu. Janúar 2012: Engin meðferð fyrir fullorðna með asperger 

Umfjöllun Stöðvar 2 um opnun Specialisterne á Íslandi. Apríl 2011: Störf fyrir einhverfa

Ísak Óli Sævarsson í viðtali við Stöð 2. Maí 2008: Átján ára einhverfur piltur með myndlistasýningu í Pósthússtræti