Ritgerðir

Tenglar inn á ritgerðir:
 
"Even the way I make my coffee is autistic": The lived experiences of autistic women participating in the Icelandic documentary Seeing the Unseen.
Útgefið: Maí 2022. Höfundur: Kremena Nikolova-Fontaine 
 
"Þú átt öðruvísi heimili en aðrir" - Upplifun og reynsla feðra sem eiga börn á einhverfurófi.
Útgefið: Nóvember 2020. Höfundur: Sigrún Eygló Fuller
 
Einstakur íþróttaheimur - Hreyfing og íþróttaiðkun þroskahamlaðra á Íslandi.
Útgefið: Vorið 2018. Höfundur: Magnea Petra Heimisdóttir
 
„Ég gat eignast vini“ : efling samvinnu og samskipta meðal nemenda með flóknar þarfir.
Útgefið: September 2017. Höfundur: Laufey Eyþórsdóttir 
 
Autism and English in Iceland: Are young Icelanders with autism spectrum disorders using English differently than their peers?
Útgefið: Ágúst 2016. Höfundur: Karen Kristín Ralston
 
Áhrif kvíða á aðlögunarfærni barna með einhverfurófsröskun
Útgefið: Júní 2016. Höfundar: Guðrún V. Þórarinsdóttir og Iðunn Svala Árnadóttir
 
Það þarf að sjá og vita, það er ekki bara nóg að segja“ Upplifun foreldra af byrjun grunnskólagöngu barna sinna með röskun á einhverfurófi sem notuðu TEACCH í leikskóla
Útgefið: Júní 2016. Höfundur: Sólveig Sigurvinsdóttir
  
Skynjun og skynsemi í arkitektúr - Einhverfa og mikilvægi skynjunar í hinu hannaða umhverfi 
Útgefið: Júní 2016. Höfundur: Rakel Kristjana Arnardóttir  
 
Einhverfurófið og svefn: fræðileg úttekt á meðferðarúrræðum og virkni þeirra
Útgefið: Apríl 2016. Höfundur: María Kristín H. Antonsdóttir
 
Hugræn atferlismeðferð við kvíða hjá börnum á einhverfurófi - Safngreining út frá kvíðagreiningum
Útgefið: Júní 2014. Höfundur: Ásdís Bergþórsdóttir
 
TEACCH og foreldrasamstarf í leikskólum - Faglegt hlutverk sérkennarans
Útgefið: júní 2013. Höfundur: Hrefna Hugadóttir 
 
„Besti vinur mannsins“; aðstoð hunda í daglegu lífi barna með einhverfu
Útgefið: Júní 2011. Höfundar: Guðbjörg Snorradóttir og Helga María Gunnarsdóttir
 
Hver ræður för? : einhverfa og þjálfunarleiðir fyrir einhverf börn
Útgefið: Apríl 2010. Höfundar: Ásta Hrönn Ingvarsdóttir og Lísibet Þórmarsdóttir
 
Einhverfa og meðferðarúrræði : TEACCH og atferlisþjálfun
Útgefið: Apríl 2010. Höfundur: Inga Bryndís Árnadóttir
 
Áhugamál stúlkna með Aspergersheilkenni og svipaðar raskanir á einhverfurófi 
Útgefið: Janúar 2009. Höfundur: Laufey Ingibjörg Gunnarsdóttir
 
Íþróttaþjálfun fatlaðra: hvað ber að hafa í huga varðandi þjálfun fatlaðra í íþróttum
Útgefið: September 2009. Höfundar: Axel Ólafur Þórhannesson og Jón Þórður Baldvinsson
 
Börn með einhverfu : félagsfærni og myndbandseftirherma
Útgefið: September 2009. Höfundur: Ása Rún Ingimarsdóttir
 
Autism in Iceland Prevalence, diagnostic instruments, development, and association of autism with seizures in infancy
Útgefið: Júní 2008. Höfundur: Evald Sæmundsen