Stjórn og starfsfólk

Stjórn Einhverfusamtakanna skipa:
Inga Aronsdóttir, formaður
Agnes Braga Bergsdóttir
Laufey Eyþórsdóttir
Sólveig Sigurvinsdóttir
Svavar Kjarrval Lúthersson

Varamenn í stjórn:
Aðalheiður Ármann
Óskar Guðmundsson
 

Framkvæmdastjóri:
Sigrún Birgisdóttir sigrun@einhverfa.is 

Verkefnastjóri:
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir gudlaug@einhverfa.is 

Nefndir:

Hlutverk nefnda.

Í 6. grein laga Einhverfusamtakanna segir: „Stjórn félagsins kveður félagsmenn til starfa í ýmsum nefndum, m.a. fræðslunefnd, skólanefnd, atvinnu- og tómstundanefnd og fjáröflunarnefnd, starfshópum eða sem fulltrúa á vegum félagsins eftir tilmælum aðalfundar og því sem verkefni félagsins gefa tilefni til. Nefndirnar og starfshópar skulu vera stjórn félagsins til ráðuneytis og aðstoðar við þau verkefni sem þeim eru falin af stjórninni.“


Búsetunefnd
Hlutverk búsetunefndar er að fjalla um:
  • þörf á mismunandi búsetuúrræðum og þjónustu fyrir skjólstæðinga frá vöggu til grafar.
Ritnefnd- og fræðslunefnd
Hlutverk ritnefndar er að:
  • Að finna hentugt efni til þýðingar og útgáfu (bækur og bæklinga), vinna að fræðslumálum og viðhalda vef félagsins.