ÁS Einhverfuráðgjöf augýsir námskeið: CAT-kassann og CAT-vefappið
ÁS Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið í KRÍUNESI við Elliðavatn föstudaginn 17. október 2025, kl. 9:00-15:30. Fræðsla um notkun CAT-kassans með áherslu á nýju útgáfuna frá 2023. Myndbönd með dæmum um notkun. Æfing í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef appinu og æfing í notkun þess.
Hlauparar geta sótt boli á skrifstofu Einhverfusamtakanna að Háaleitisbraut 13, 2.hæð, í dag, miðvikudag klukkan 9-16, á fimmtudag klukkan 14-20 og á föstudag klukkan 8-20.
Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 7. júlí til 5. ágúst.
Við erum farin í sumarfrí og opnum aftur 6. ágúst. Ef brýn þörf er á, er hægt að hringja í síma 8621590 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.
Gleðilegt sumar.
Vinsamlegast athugið að skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 30. maí.
Minnum einnig á að símsvörun verður áfram skert. Alltaf er hægt að senda okkur erindi í tölvupósti og/eða óska eftir símtali, við höfum samband við fyrsta tækifæri.