Bækur á íslensku

Fleiri bækur á íslensku sem fjalla um einhverfu eða annað gagnlegt efni

Sá einhverfi og við hinSá einhverfi og við hin
Bók eftir íslenska móður um lífið og tilveruna með einhverfu barni.
 
 
 
 
Hér leynist drengurHér leynist drengur
Í bókinni segja mæðginin Judy og Sean Barron frá reynslu þeirra af einhverfu Seans. 
 
 
 
 
Kæri GabríelKæri Gabríel
Bréf föður til sjö ára einhverfs sonar síns.
 
 
 
 
Furðulegt háttarlag hunds um nóttFurðulegt háttalag hunds um nótt
Skáldsaga skrifuð út frá sjónarhóli einhverfs drengs.
 
 
 
 
Setjið súrefnisgrímuna fyrst á yður - að eiga fatlað barn eða langveiktSetjið súrefnisgrímuna fyrst á yður - að eiga fatlað barn eða langveikt
Bók sem fjallar um það að eiga fatlað barn.
 
 
 
 
Bókin er ætluð börnum og unglingum, en er í raun góð lesning fyrir hvern sem er.
 
 
 
 
Bókin Ráð handa kvíðnum krökkum – Fyrir fjölskyldur barna og unglinga sem glíma við kvíða var gefin út af Tourette-samtökunum á Íslandi í september 2016 ásamt tilheyrandi krakkavinnubók þar sem efnið er gert aðgengilegt fyrir börn.
 

 

Hjálpa börnum og foreldrum að takast á við neikvæðni, reiði og áhyggjur með hugrænni atferlismeðferð.
 
 
 

Bæklingar um ADHDBæklingar um ADHD hjá ADHD samtökunum