Upptökur af málþingum

Einhverfusamtökin hafa árlega staðið fyrir málþingi um málefni sem varða einhverfa og aðstandenda þeirra. Hér má nálgast upptökur af málþingum félagsins:

Málþing um tómstundir 17. mars 2018
 
Málþing um húsnæðismál einhverfra 25. mars 2017
Framtíðarheimili - ekki búsetuúrræði!
 
Málþing um skólamál einhverfra 2. apríl 2016
Hvernig mætir skólinn þörfum barna og ungmenna á einhverfurófi?
 
Málþing um atvinnumál einhverfra var haldið laugardaginn 21. mars 2015.
 
Málþing um einhverfu í Borgarleikhúsinu 5. apríl 2014.