Myndbönd

Myndbönd

Einhverfusamtökin á Vimeo: Vimeo.com

Einhverfusamtökin á YouTube: Youtube.com

Myndbönd frá The National Autistic Society: Too Much Information

Myndbönd frá ráðstefnu BUGL 2021: Margbreytileiki einhverfurófsins

Myndband frá Aspergers from the Inside (2019) - Fast Facts About Autism (World Autism Awareness Day)

Myndbönd frá Asperger Experts

Myndbönd frá Amythest Schaber

Myndbönd frá Bláum apríl - Styrktarfélagi barna með einhverfu: María útskýrir einhverfu - Einhverfa er alls konar (2018) og Dagur útskýrir einhverfu - Einhverfa er alls konar (2017) Og með ensku tali: There's all kinds of autism og It's a whole spectrum!

Upptökur og glærur frá vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Apríl 2018: Mátturinn í margbreytileikanum! Einhverfa og skyldar raskanir - þekking og leiðir í þjónustu við börn og ungmenni.

Stuttmynd eftir Maríu Carmelu Torrini nemanda í kvikmyndagerð við Fjölbrautaskólann við Ármúla en hún hlaut verðlaun fyrir fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna. Mars 2018: Reglur Leiksins 

Myndband þar sem einhverfa er útskýrð á einfaldan hátt. Júní 2017: Frábærir hlutir gerast (Amazing Things Happen) 

Íslenskt myndband (af teiknuðum myndum) sem móðir gerði til að útskýra einhverfu fyrir syni sínum. Jóhanna Ýr Jónsdóttir. Mars 2016: Sagan mín - um einhverfurófið

Sagan hans Snævars Inga. 2016: Mín einhverfa saga eftir Snævar Inga

Sagan hans Snævars Arnar. 2016: Mín einhverfa saga eftir Snævar Örn

Brynjar Karl og erindi hans á TEDxKids@ElCajon. September 2016: My Autistic X Factor

Autism Ontario: Ýmsar hliðar einhverfu útskýrðar á flottan hátt. Apríl 2016: Autism: See the Potential

Sesame Street and Autism, stutt teiknimynd. Mars 2016: We’re Amazing, 1, 2, 3!

Myndband um skynjun: Sensory Overload

Ted fyrirlestur með Steve Silberman höfund bókarinnar NeuroTribes. Mars 2015: The forgotten history of autism

Ted fyrirlestur með Rosie King. Sepember 2014: How autism freed me to be myself 

Lag og myndband eftir Mamiko Dís Ragnarsdóttur sem hún gaf út í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu. Apríl 2013: Skrýtin 

Myndband eftir Láru Kristínu um einhverfu þar sem hún segir frá baráttu sinni við að fá rétta greiningu. Ágúst 2012: Einhverfa - myndbandið mitt 

Panelumræður þar sem einhverfir ræða um einhverfu út frá eigin sjónarhóli. Ágúst 2012: The Austim Spectrum And You

Fyrirlestur Ami Klin frá Ted.com um hvernig mögulegt er að greina einhverfu hjá ungbörnum. Júní 2012: Ami Klin: A new way to diagnose autism 

Myndband um skynjun frá Carly Fleischmann. Maí 2012: Carly's Café - Experience Autism Through Carly's EyesFacebook síða Carly Fleischmann og spjallþátturinn hennar á youtube: Speechless with Carly Fleischmann

Myndband sem Sameinuðu þjóðirnar gerðu í tilefni af alþjóðadegi einhverfra. Mars 2012: UN chief calls for greater investment to help countries address autism

Umfjöllun 60 minutes um Jake Barnett, 13 ára snilling á einhverfurófinu. Janúar 2012: Jake: Math prodigy proud of his autism

Fréttaskýringarþáttur frá BBC þar sem hin 13 ára gamla Rosie sem er með Aspergersheilkennið lýsir því hvernig það er að vera með Aspergers og talar við fleiri krakka sem eru á einhverfurófinu. Nóvember 2011: My Autism and Me

Hluti af fyrirlestri frá Dean Beadle, ungum manni á einhverfurófinu, um jákvæða hluti þess að vera á rófinu. Júlí 2011: Being Dean: Aspergers, every day life and me

Ung kona á Youtube fjallar um ýmislegt er snýr að því að vera með Aspergersheilkennið. Maí 2011: Positives about being an Aspie

Ungir krakkar með Aspergersheilkennið segja frá. Mars 2011: Aspergers Children Speak Out

Í ‚The autistic me - one year on‘ er viðmælendunum úr fyrri myndinni (The Autistic Me) fylgt eftir ári síðar. Apríl 2010: The Autistic Me - One Year On.

Stutt myndskeið um misskilning út frá einhverfu. Mars 2010: Autism: misunderstanding

Ted fyrirlestur með Temple Grandin þar sem hún talar um hvernig hugur hennar virkar og hversu mikilvægt það er fyrir samfélagið í heild að hafa ólíkar persónur. Febrúar 2010: The world needs all kinds of minds 

The Austistc Me er heimildarmynd frá BBC sem fjallar um 3 einhverfa unga menn á Bretlandi. Myndin er í sex hlutum á Youtube. Febrúar 2010:
1. hluti - 2. hluti - 3. hluti - 4. hluti - 5. hluti 6. hluti