Erlent efni, bækur, sjónvarpsþættir og kvikmyndir

Mikið er til af erlendum bókum um einhverfu. Á síðunni goodreads.com koma upp yfir 4000 tillögur ef slegið er inn leitarorðið autism.  Einnig er þar að finna lista yfir skáldsögur þar sem einhverfa kemur við sögu, endurminningar og margt fleira forvitnilegt. 

Á síðunni imdb.com er að finna mikið af kvikmyndum sem fjalla að einhverju leiti um einhverfu.

Sjónvarpsþættir sem fjalla að einhverju leyti um einhverfu eru t.d. AtypicalThe Good DoctorParenthood, The A Word og Broen, sænsk/danskir sjónvarpsþættir, og The Bridge sem er bandaríska útgáfan af þeirri þáttaröð.

Á wikipedia.org er að finna allskyns samantektir eins og t.d. List of fictional characters on the autism spectrum og Autism spectrum disorders in the media