Fréttir

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum og hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í funda...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september
Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; einstaklinga, fyrirtækja/stofnana o...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ

KLÚBBURINN - klúbbur fyrir unglinga á Akureyri

Vetrarstarfið að hefjast hjá Klúbbnum   Klúbburinn sem er f. ungmenni á einhverfurófinu byrjar á ný næstkomandi þriðjudag 26.8 klukkan 17:00-19:00 (og verður aðra hvora viku á sama tíma). Klúbburinn er fyrir börn í 8.bekk...
Lesa fréttina KLÚBBURINN - klúbbur fyrir unglinga á Akureyri
Orri og Orca

Orri og Orca

Bókin Orri og Orca er til sölu hjá Einhverfusamtökunum á kr. 1.500,-. Þetta er falleg og hugljúf saga um átta ára íslenskan dreng og draum hans um að byggja stórt fiskabúr í stofunni heima hjá sér svo hann geti haft vini sína há...
Lesa fréttina Orri og Orca
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Til félagsmanna og annara stuðningsaðila Einhverfusamtakanna. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 23. ágúst.  Nú þegar hafa 68 hlauparar skráð sig til styrktar Einhverfusamtökunum og þök...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
Opið bréf til stuðningsaðila Autism speaks.

Opið bréf til stuðningsaðila Autism speaks.

Asan (Autistic self advocay network) hefur birt sameiginlega áskorun til allra stuðningsaðaðila Autism speaks. Hvet ykkur öll til að fara á þennan link og kynna ykkur málið. 2014 Joint Letter to the Sponsors of Autism Speaks 
Lesa fréttina Opið bréf til stuðningsaðila Autism speaks.