Fréttir

Skrifstofan lokuð 31. janúar.

Skrifstofa Einhvefusamtakanna er lokuð í dag, 31. janúar.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 31. janúar.
EINHVERFA Í EVRÓPU - RANNSÓKNARVERKEFNI LÝKUR

EINHVERFA Í EVRÓPU - RANNSÓKNARVERKEFNI LÝKUR

Vakin er athygli á nýju fréttabréfi um rannsóknarverkefnið „Einhverfa í Evrópu“ en það er þriggja ára verkefni á vegum Evrópusambandsins. Ísland hefur tekið þátt þar sem rannsóknasvið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar hefur leitt vinnuna. Margir aðrir hafa lagt hönd á plóginn við upplýsingaöflun hér á…
Lesa fréttina EINHVERFA Í EVRÓPU - RANNSÓKNARVERKEFNI LÝKUR
PECS grunnnámskeið

PECS grunnnámskeið

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu........
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið
Einhverfir bruggarar frá Danmörku heimsækja Ísland

Einhverfir bruggarar frá Danmörku heimsækja Ísland

People Like Us er nýstárlegt danskt brugghús sem rekið er af einhverfum með stuðningi frá Mikkeller sem er eitt þekktasta brugghús Norðurlanda. People Like Us verða í stuttri heimsókn á Íslandi til þess að kynna starfsemi sína Mikkeller & Friends Reykjavík.
Lesa fréttina Einhverfir bruggarar frá Danmörku heimsækja Ísland

Klókir krakkar- Námskeið fyrir börn á einhverfurófi

Námskeiðið „Klókir krakkar“ fyrir börn á einhverfurófinu og foreldra þeirra hefst þriðjudaginn 6. febrúar 2018 á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Námskeiðið er ætlað börnum með greiningu á einhverfurófi á aldrinum 11-13 ára (fædd 2004-2007) og foreldrum þeirra.................
Lesa fréttina Klókir krakkar- Námskeið fyrir börn á einhverfurófi
Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf

Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, doktorsnemi í þýðingarfræðum, gaf Einhverfusamtökunum nokkur eintök af bókum......
Lesa fréttina Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf