Fréttir

Einhverfuhandbókin - Ný upplýsingasíða í samstarfi Einhverfusamtakanna, Auðar Ákadóttur og Steingerð…

Einhverfuhandbókin - Ný upplýsingasíða í samstarfi Einhverfusamtakanna, Auðar Ákadóttur og Steingerðar Lóu Gunnarsdóttur.

Nú um helgina opnaði ný vefsíða sem ætlað er að geyma allrahanda gagnlegar upplýsingar um einhverfu, nokkurs konar lifandi handbók í stöðugri mótun. Eða eins og segir á síðunni: "Mörgu einhverfu fólki líður eins og allir hinir hafi fengið handbók um hvernig lífið virkar og hvernig allir eiga að hag…
Lesa fréttina Einhverfuhandbókin - Ný upplýsingasíða í samstarfi Einhverfusamtakanna, Auðar Ákadóttur og Steingerðar Lóu Gunnarsdóttur.

Einhverfusamtökin auglýsir eftir sjálfboðaliðum vegna tilnefninga í málefnahópa ÖBÍ

Stjórn Einhverfusamtakanna auglýsir nú eftir sjálfboðaliðum sem hafa áhuga á að vera tilnefnd í málefnahópa ÖBÍ. Hver málefnahópur ákveður innbyrðis hvernig innra starf hópsins verður útfært, hvenær hann fundar og hvað nákvæmlega verður tekið fyrir. Þau sem eru á einhverfurófinu eru sérstaklega hvöt…
Lesa fréttina Einhverfusamtökin auglýsir eftir sjálfboðaliðum vegna tilnefninga í málefnahópa ÖBÍ

Foreldrakaffi fyrir foreldra og aðstandendur miðvikudaginn 6. september klukkan 20.

Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks. Fundirnir eru hugsaðir sem óformleg fræðsla um einhverfu frá einhverfu fólki. Fundirnir verða áfram mánaðarlega, fyrsta …
Lesa fréttina Foreldrakaffi fyrir foreldra og aðstandendur miðvikudaginn 6. september klukkan 20.