Fréttir

Skrifstofan lokuð föstudaginn 30. maí

Vinsamlegast athugið að skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 30. maí. Minnum einnig á að símsvörun verður áfram skert. Alltaf er hægt að senda okkur erindi í tölvupósti og/eða óska eftir símtali, við höfum samband við fyrsta tækifæri.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð föstudaginn 30. maí

Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna sem haldinn var 28. apríl 2025.

Aðalfundur Einhverfusamtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu einhverfra barna og ungmenna þegar kemur að skólagöngu þessa hóps. Stöðugt berast fréttir af einelti, ónógri þjónustu, óviðunandi námsaðstæðum og skorti á úrræðum. Einhverfusérdeildir grunnskóla eru of fáar......
Lesa fréttina Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna sem haldinn var 28. apríl 2025.