Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 24. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Einhverfusamtökin því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðn...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Sumarlokun skrifstofu

Lokað verður á skrifstofu Einhverfusamtakanna frá 15. júlí, opnum aftur 21. ágúst.  Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.       G...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Þann 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra, veitir Öryrkjabandalag Íslands, Hvatningarverðlaun sín, sjá slóð á upplýsingar um verðlaunin  http://www.obi.is/um-obi/hvatningarverdlaunOBI/ Tilnefningar fyrir árið 20...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ