Fréttir

Myndrænt boðskiptakerfi  PECS framhaldsnámskeið

Myndrænt boðskiptakerfi PECS framhaldsnámskeið

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa þekkingu á fyrstu þremur stigunum í PECS. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík, 31.október frá klukkan 9:00– 12:30.......
Lesa fréttina Myndrænt boðskiptakerfi PECS framhaldsnámskeið

Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð 10.-12. október.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 10.-12. október vegna samnorræns fundar. Ef þörf er á er hægt að senda póst á einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu í síma 8972682.
Lesa fréttina Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð 10.-12. október.

Staða fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili - opinn fundur 17. október klukkan 17-19

Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja – félag langveikra barna og Einhverfusamtökin boða til fundar um stöðu og réttindi fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili......
Lesa fréttina Staða fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili - opinn fundur 17. október klukkan 17-19