Fréttir

Nýir bolir fyrir Reykjavíkurmaraþon

Nýir bolir fyrir Reykjavíkurmaraþon

Nýju bolir Einhverfusamtakanna komu í hús í dag. Gefum við hlaupurum boli en aðrir áhugasamir geta keypt þá á skrifstofu samtakanna. Í dag er einnig síðasti dagurinn til að skrá sig í hlaupið..................
Lesa fréttina Nýir bolir fyrir Reykjavíkurmaraþon
Guðlaug Svala Einhverfuráðgjöf

Einhverfuráðgjöf

Ný þjónusta fyrir félaga Einhverfusamtakanna
Lesa fréttina Einhverfuráðgjöf
Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst

Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram 20. ágúst. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagasamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheitasöfnun fer fram á vefnum https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/396-einhverfusamtokin
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst