Fréttir

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Við þökkum öllum hlaupurum og styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni. Þátttaka ykkar auðveldar okkur rekstur frístundarhópa fyrir unglinga á einhverfurófi.
Lesa fréttina Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni
Námskeið í PECS boðskiptakerfinu

Námskeið í PECS boðskiptakerfinu

Námskeið í PECS boðskiptakerfinu verður haldið í Reykjavík 14. og 15. september (klukkan 9-12 báða dagana) .....
Lesa fréttina Námskeið í PECS boðskiptakerfinu
Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum

Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum

Kristinn Guðmundsson sem er með matreiðsluþættina Soð á síðunni https://www.facebook.com/CookShowSod/ ásamt strákunum á veitingastaðnum Le Kock í Ármúla www.lekock.is stóðu fyrir...
Lesa fréttina Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Við verðum með boli með merki samtakanna á skrifstofu Einhverfusamtakanna 15.-18. ágúst sem hlauparar geta fengið gefins. Þessir bolir eru úr Dri-Fit efni og góðir í hlaup og ræktina.
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 17. júlí til 8. ágúst. Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í framkvæmdastjóra samtakanna, Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is. Gleðilegt sumar.
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum......
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst
Hagkaup styrkja 5 félagasamtök

Hagkaup styrkja 5 félagasamtök

Hagkaup veitti styrki til 5 félagasamtakasamtaka í síðustu viku......
Lesa fréttina Hagkaup styrkja 5 félagasamtök
Frábærir hlutir gerast! Nýtt alþjóðlegt fræðsluefni um einhverfu komið á íslensku.

Frábærir hlutir gerast! Nýtt alþjóðlegt fræðsluefni um einhverfu komið á íslensku.

Nú er komin út íslensk útgáfa af myndbandinu “Amazing Things Happen”, sem hefur farið sigurför um heiminn.......
Lesa fréttina Frábærir hlutir gerast! Nýtt alþjóðlegt fræðsluefni um einhverfu komið á íslensku.
KÖNNUN: VILT ÞÚ LEGGJA ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ BÆTA ÞJÓNUSTU VIÐ FULLORÐIÐ FÓLK Á EINHVERFURÓFI Á ÍSLA…

KÖNNUN: VILT ÞÚ LEGGJA ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ BÆTA ÞJÓNUSTU VIÐ FULLORÐIÐ FÓLK Á EINHVERFURÓFI Á ÍSLANDI OG VÍÐAR Í EVRÓPU?

Fjöldi fullorðinna á einhverfurófi sem hefur þörf fyrir ýmis konar stuðning í daglegu lífi er vaxandi. Við vitum ekki nægilega mikið um þá þjónustu og umönnun sem þegar er til staðar fyrir einhverfa né heldur hversu vel nærsamfélag fólks er í stakk búið til að veita þjónustuna hér á landi og víðar.......
Lesa fréttina KÖNNUN: VILT ÞÚ LEGGJA ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ BÆTA ÞJÓNUSTU VIÐ FULLORÐIÐ FÓLK Á EINHVERFURÓFI Á ÍSLANDI OG VÍÐAR Í EVRÓPU?
KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?

KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins leitar nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.Við leitum nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.
Lesa fréttina KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?