09.09.2022
Einhverfusamtökin hafa fengið formlega skráningu sem félag til almannaheilla.
Einhverfusamtökin hafa nú fengið formlega skráningu sem félag til almannaheilla í samræmi við nr. 110 25. júní 2021 um slík félög sem tókum gildi á síðasta ári.
Skráning Einhverfusamtakanna á almannaheillafélagaskrá (hluti af fyrirtækjaskrá) og einnig á almannaheillaskrá Skattsins opnar fyrir að …