25.09.2025
Lokað föstudaginn 26. september
Vegna samnorræns fundar verður skrifstofa Einhverfusamtakanna lokuð föstudaginn 26. september. Engin símsvörun verður eftir kl 12:00 þann 25. sept. Hægt er að senda tölvupóst á einhverfa@einhverfa.is og verður erindum sem berast svarað eftir hentugleika.



