Fréttir

Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 31. maí til 5. júní.  Opnum aftur 6. júní. Hægt er að senda okkur skilaboð á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Foreldrahópur í Reykjavík í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. maí..................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í maí