Fréttir

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð miðvikudaginn 28. maí eftir hádegi og föstudaginn 30. maí.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

Foreldrahópur á Suðurlandi

Foreldrahópur á Suðurlandi býður áhugasama foreldra velkomna til að hittast og spjalla. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 21.maí. kl. 20.15 að Vallarlandi 19, Selfossi.  Nánari uppl. veitir María í síma: 698 8855 eða geg...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Suðurlandi

Foreldrahópur á Akureyri

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna sem á að vera á morgun 19. maí í Kaupangi um óákveðinn tíma.   Með kveðju,Margret Wendels. 8637275
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri
LITRÓF EINHVERFUNNAR

LITRÓF EINHVERFUNNAR

Í gær kom út ný bók um einhverfu "Litróf einhverfunnar". Bókin er samin af starfsmönnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og gefin út af Háskólaútgáfunni. Fyrsta eintak bókarinnar var afhent Eygló Harðardóttu...
Lesa fréttina LITRÓF EINHVERFUNNAR
Skyggna ehf. færði okkur heyrnatól.

Skyggna ehf. færði okkur heyrnatól.

Í kjölfar sýningarinnar "Furðulegt háttalag hunds um nótt" og umræðunnar um einhverfu í kjölfarið, ákvað Skyggna ehf. að færa Einhverfusamtökunum 25 heyrnatól til að dreifa í sérdeildir fyrir einhverfa á höfuðborgarsvæðinu...
Lesa fréttina Skyggna ehf. færði okkur heyrnatól.

FORELDRAHÓPAR Í REYKJAVÍK Í MAÍ

Foreldrahópar í Reykjavík í maí verða með öðru sniði en vanalega. Báðir hópar munu funda saman og á fundinn munu mæta tveir fulltrúar úr hópnum “Út úr skelinni”, þeir Hreiðar þór Ørsted og Svavar Kjarrval og taka þát...
Lesa fréttina FORELDRAHÓPAR Í REYKJAVÍK Í MAÍ