Fréttir

Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Fjórar stúlkur úr Réttarholtsskóla eru að gera lokaverkefni um einhverfu. Þær ákváðu að efla til happdrættis í hverfinu sínu og ganga í hús og selja happdrættismiða. Allur ágóðinn mun svo renna til frístundaklúbbs fyrir ung...
Lesa fréttina Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Skrifstofa félagsins

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð föstudaginn 11. maí vegna vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.
Lesa fréttina Skrifstofa félagsins

Útlit heimasíðunnar

Heimasíðan kemur ekki rétt fram hjá mörgum sem nota vafrarann Internet Explorer.  Verið er að vinna í þeim málum. Ef notast er t.d. við vafrarann Google Chrome þá kemur útlitið eins og það á að vera. Hægt er að hlaða Goo...
Lesa fréttina Útlit heimasíðunnar

Gleraugnaumgjarðir frá Pro Optik fyrir félagsmenn

Gleraugnaverslanirnar Pro Optik hafa sent félaginu ávísanir á fríar gleraugnaumgjarðir fyrir félagsmenn í Umsjónarfélagi einhverfra.  Um er að ræða Pro Optik umgjarðir og AIR WEIGHT TITANIUM fisumgjarðir.  Frí sjónmælin...
Lesa fréttina Gleraugnaumgjarðir frá Pro Optik fyrir félagsmenn