Fréttir

Jólafrí

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð milli jóla og nýárs en opnar aftur á nýju ári, 2. janúar. Ef þörf er á er hægt að hafa samband við Sigrúnu í síma 897 2682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhver...
Lesa fréttina Jólafrí

Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings? Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu f...
Lesa fréttina Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks
Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

Hið árlega konukvöld Kvenfélags Garðabæjar var haldið 19. október.  Met þatttaka var og ákvað félagið að allur ágóði kvöldsins yrði notaður til að styrkja Umsjónarfélag einhverfra.  Á Jólafundi kvenfélagsins þa...
Lesa fréttina Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

ABC Leikföng

Frá ABC Leikföngum:Okkur langar til að bjóða félagsmönnum Umsjónarfélags einhverfra tækifæri á að versla hjá okkur á heildsöluverði. ABC Leikföng var stofnað árið 2009 sem vefverslun og mánuði síðar var opnuð verslun...
Lesa fréttina ABC Leikföng

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 5. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13. 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað f...
Lesa fréttina Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópar í Nóvember

  Foreldrahópur á Akureyri: Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 12. nóvember. kl. 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi.   Allir eru velkomnir í hópastarfið. Ekki þarf að tilkynna þá...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Nóvember

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr.59/1992 um málefni fatlaðra og reglugerðar nr. 550/1994 um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. R...
Lesa fréttina Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Verndum börnin okkar

Verndum börnin okkar Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum er staðreynd sem ekki á síður við um fötluð börn en ófötluð. Fræðsla fyrir fatlað og aðstandendur (FFA), í samvinnu við C.P. félagið og Umsjónarfélag einhverfra, ...
Lesa fréttina Verndum börnin okkar

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð vikuna 15. til 19. október vegna samnorræns fundar.
Lesa fréttina Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópur Akureyri

Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 8. október klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.Birna Guðrún Baldursdóttir, iðjuþjálfi í Glerárskóla mun koma og kynna og fá hugmyndir um...
Lesa fréttina Foreldrahópur Akureyri