Fréttir

Lífsleikni og netið - námskeið

Lífsleikni og netið Fyrir stúlkur á einhverfurófi á aldrinum 13-16 ára Námskeið fyrir stúlkur aldrinum 16-21 ára verður auglýst síðar Námskeiðið er haldið á vegum Þekkingarseturs Áss í samstarfi við Umsjónarfélag einhv...
Lesa fréttina Lífsleikni og netið - námskeið

Dagsverk auðar veitir unglingastarfi félagsins styrk

Dagsverk Auðar veitti þann 17. desember Umsjónarfélagi einhverfra styrk til að halda áfram með sumarstarf fyrir unglinga. Dagsverk Auðar er samfélagsverkefni starfsmanna Auðar Capital. Það felst í því að starfsmenn gefa andvirði l...
Lesa fréttina Dagsverk auðar veitir unglingastarfi félagsins styrk

Foreldrahópar í janúar

Foreldrahópur á Akranesi: Næsti fundur verður miðvikudaginn 19. janúar n.k. klukkan 20:30. Við hittumst í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 431-2177 og 615-2177. Einnig hægt að senda póst á netfangið elsa...
Lesa fréttina Foreldrahópar í janúar

Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð fram yfir áramót. Opnum aftur 5. janúar. Með jóla- og nýárskveðju, Sigrún Birgisdóttir.
Lesa fréttina Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs

Styrkveiting til Umsjónarfélags einhverfra

Fyrsta úthlutun úr Líknarsjóði Ögnu og Halldórs Jónssonar fór fram 8. desember síðastliðinn en þá var félögum og verkefnum tengdum börnum veittir styrkir að upphæð 30 milljónir króna. Í þessari úthlutun fékk Umsjónarfél...
Lesa fréttina Styrkveiting til Umsjónarfélags einhverfra

Auglýst eftir framkvæmdastjóra fyrir Specialisterne ses á Íslandi

Auglýst er eftir framkvæmdastjóra Specialisterne í fréttablaðinu 11. desember 2010. Starfssvið.Byggja upp og þróa fyrirtæki sem stuðlar að nýjum og virðisaukandi starfstækifærum fyrir einhverfra.Samskipti við fyrirtæki varðandi...
Lesa fréttina Auglýst eftir framkvæmdastjóra fyrir Specialisterne ses á Íslandi

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Jólafundur Umsjónarfélag einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 8. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13. 4. Hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Lára Björg Björnsdótti...
Lesa fréttina Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópar í desember

Foreldrahópar: Akranes: Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi og nágrenni ætlar að hittast miðvikudaginn 1. desember klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut Akranesi. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 6152177 eða me
Lesa fréttina Foreldrahópar í desember

Félagshæfnisögur til sölu hjá Umsjónarfélagi einhverfra

FélagshæfnisögurLeiðbeiningar um gerð og notkun Fræðsluefnið er um gerð og notkun félagshæfnisagna og var hluti af lokaverkefni okkar til B.A. gráðu í þroskaþjálfafræðum. Þar sem skortur hefur verið á fræðsluefni á íslen...
Lesa fréttina Félagshæfnisögur til sölu hjá Umsjónarfélagi einhverfra

Önnur skynjun – ólík veröld

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra Fimmtudaginn 25. nóvember 2010 Jarþrúður Þórhallsdóttir fötlunarfræðingur og einhverfuráðgjafi segir frá meistararannsókn sinni Önnur skynjun – ólík veröld: Líf fólks á lit...
Lesa fréttina Önnur skynjun – ólík veröld