Fréttir

RPM fimmtudagskvöldið 8. október

Fimmtudagskvöldið 8.október klukkan 20:00-22:00 mun þekkingarhópur um RPM (Rapid Prompting Method) koma saman að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Ásta Birna mun segja frá ferð sinni til Austin, TX í sumar þar sem hún sótti þjálfara ná...
Lesa fréttina RPM fimmtudagskvöldið 8. október

Hópastarf í október

Reykjanes:Hópur foreldra á Reykjanesi mun hittast fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20,30 í Ragnarsseli, húsi Þroskahjálpar, Suðurvöllum 7, Reykjanesbæ. Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja, Jóhanna María, johannamaria@simnet.is,...
Lesa fréttina Hópastarf í október

Sólskinsdrengurinn

Búin að fá staðfest hjá Senu, að Kate Winslet útgáfan af Sólskinsdrengnum verður endursýnd vegna fjöldaáskorana dagana 28 sept - 1 oktober í HÁSKÓLABÍÓI kl 6 -8 -10 AÐEINS ÞESSA 4 daga. Þetta byrjar á mánudaginn í næstu vi...
Lesa fréttina Sólskinsdrengurinn

Minn Styrkur

Kæru félagar,Innan Umsjónarfélagsins er til staðar mikil, en dreifð þekking. Nú vantar okkur þína þekkingu á velferðarkerfinu svo við getum fjármagnað sumarnámskeið 2010 fyrir börn og unglinga á einhverfurófinu (umfang og aldu...
Lesa fréttina Minn Styrkur

Foreldrahópar í september

Akureyri:Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudaginn 7. september klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is Reykjanes: Hópastarfið byrjar í október...
Lesa fréttina Foreldrahópar í september

Reykjavíkurmaraþon

Umsjónarfélag einhverfra vill þakka öllum þeim sem komu á einn eða annan hátt að Reykjavíkurmaraþoninu og studdu við félagið með hlaupum, áheitum eða vinnu. Hlauparar voru mjög ánægðir með stuðningshópana sem voru meðfram ...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon

Vantar sjálfboðaliða vegna Reykjavíkurmaraþons

Hér fyrir neðan er bréf frá Íslandsbanka þar sem við erum beðin um að safna liði til að vera með hvatningarhóp á Kirkjusandi á meðan á Reykjavíkurmaraþoni stendur. Endilega lesið bréfið og látið mig vita ef þið sjáið yk...
Lesa fréttina Vantar sjálfboðaliða vegna Reykjavíkurmaraþons

Einhverfa - Hvað er til ráða?

Á skrifstofu Umsjónarfélags einhverfra er til sölu fræðslumynd á dvd um úrræði sem í boði eru fyrir börn og unglinga með röskun á einhverfurófi. Sérfræðingar frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins fjalla um greiningarf...
Lesa fréttina Einhverfa - Hvað er til ráða?

Bolir til sölu

Stuttermabolir með merki Umsjónarfélags einhverfra:Umsjónarfélag einhverfra hefur látið útbúa stuttermaboli með merki félagsins. Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa í bolum merktum félaginu í Reykjavíkurmaraþoni geta keypt þá á ...
Lesa fréttina Bolir til sölu

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2009 er hægt að hlaupa til góðs og geta hlauparar tengt sig ákveðnu líknarfélagi og óskað eftir að heitið sé á ...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon