Fréttir

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2010. Umsjónarfélag einhverfra: Námskeið fyrir unglinga 12 til 18 ára. Nánari upplýsingar á síðunnihttp://minnstyrkur.wordpress.com/skraning-a-sumarnamskeid-2010/ Garðabær: Ekki nein ...
Lesa fréttina Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Foreldrastarf á Akranesi

Foreldrafélag einhverfra barna á Akranesi og nágrenni mun hittast þriðjudaginn 20. apríl n.k. klukkan 20:30. Við munum hittast í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 431-2177 og 615-2177. Einnig hægt að senda p
Lesa fréttina Foreldrastarf á Akranesi

Hópastarf í apríl

Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. apríl klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Hópur foreldra barna með einhverfu...
Lesa fréttina Hópastarf í apríl

Fræðslufundur 25. mars

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra 25. mars Sumarúrræði fyrir börn og unglinga með fötlun á einhverfurófi Kynnt verður það helsta sem í boði er hér á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinn kom fulltrúar frá eft...
Lesa fréttina Fræðslufundur 25. mars

Hópastarf í mars

Akranes: Foreldrahópur á Akranesi mun hittast mánudaginn 1. mars klukkan 20:30. Fundarstaður er Fjöliðjan á Akranesi við Dalbraut. Allir velkomnir. Kveðja, Elsa Lára. elsa.lara.arnardottir@akranes.is s: 431-2177 og 615-2177.Reykjavík: ...
Lesa fréttina Hópastarf í mars

Út úr skelinni - Fræðslufundur

Miðvikudaginn 17. febrúar síðastliðinn var haldinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra um lífseflihópinn „Út úr skelinni“. Þrír einstaklingar með fötlun á einhverfurófi, þau Freddý, Kjartan og Kristín lístu líf...
Lesa fréttina Út úr skelinni - Fræðslufundur

Út úr skelinni - Fræðslufundur 17. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: „Út úr skelinni“ Kynning á lífseflingarhópi („empowerment“hópi) fólks, 18 ára og eldri á einhverfurófi sem starfræktur er á vegum Umsjónarfélags einhverfra....
Lesa fréttina Út úr skelinni - Fræðslufundur 17. febrúar

Minn styrkur

Úr Fréttablaðinu 5.02.2010 Félagsfærni einhverfra unglinga bætt Helgi Þór Jónsson og Sigrún Valgarðsdóttir eru meðal aðstandenda námskeiðsins Minn styrkur sem ætlað er einhverfum unglingum.Námskeið fyrir einhverfa unglinga þa...
Lesa fréttina Minn styrkur

Kynning á sumarnámskeiði fyrir unglinga

Haldin verður kynning á samstarfi Háskóla Íslands og Umsjónarfélags einhverfra um þróun sumarnámskeiða fyrir unglinga á einhverfurófinu og þekkingarsafni til stuðnings ýmissa verkefna fyrir samfélag einhverfra.Kynningin fer fram
Lesa fréttina Kynning á sumarnámskeiði fyrir unglinga

Hópastarf í febrúar

Reykjavík: Hópur foreldra eldri barna með einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast þriðjudagskvöldið 2. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13. 2. hæð. Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða ei...
Lesa fréttina Hópastarf í febrúar