Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. október, klukkan 20:00 ............
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í október

Skrifstofan lokuð frá 24. september til 2. október

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 24. september til 2. október. Hægt er að ná í okkur í síma 8972682 eða senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 24. september til 2. október
HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU?  HVER Á HRÓS SKILIÐ?

HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU? HVER Á HRÓS SKILIÐ?

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna. Frestur til að senda inn tilnefningar rennur út 15. september...............
Lesa fréttina HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU? HVER Á HRÓS SKILIÐ?
PECS grunnnámskeið

PECS grunnnámskeið

Næsta PECS grunnnámskeið verður haldið í Reykjavík 9. og 10. okt, frá klukkan 9-12 báða dagana. Hægt er að fylgjast með nánari upplýsingum inn á Facebook síðunni: myndrænt boðskiptakerfi PECS.....
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið

Klúbbastarf á Akureyri fyrir ungmenni og fullorðna á einhverfurófi

Vetrarstarf Klúbbsins á Akureyri byrjar 11. september. Klúbburinn er fyrir ungmenni á einhverfurófi í 8. bekk og eldri.....
Lesa fréttina Klúbbastarf á Akureyri fyrir ungmenni og fullorðna á einhverfurófi