Fréttir

Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg

Nýverið fengu foreldrar 30 barna í Reykjavík bréf um fyrirhugaða synjun við umsókn um skólavist í sérdeildum fyrir einhverfa. Þau höfðu sótt um pláss í sérdeildum vegna þess að þau töldu börnin ekki höndla að vera inni í bekk allan daginn með sínum jafnöldrum.
Lesa fréttina Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg
Ástrós Lilja á TikTok

Einhverfar raddir allan ársins hring

Skilningur á einhverfu er alltaf að aukast samfara því að fleira einhverft fólk stígur fram, segir sína sögu og tjáir sig frá eigin brjósti. Áður fyrr var umfjöllun um einhverfurófið aðallega í höndum óeinhverfra og byggði þá fyrst og fremst á ytri ásýnd frekar en innri veruleika. Frásagnir einhver…
Lesa fréttina Einhverfar raddir allan ársins hring
PECS framhaldsnámskeið

PECS framhaldsnámskeið

PECS framhaldsnámskeið verður haldið í Reykjavík 29. apríl. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa þekkingu á fyrstu þremur stigunum í PECS....
Lesa fréttina PECS framhaldsnámskeið
Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað vegna Covid-19

Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað vegna Covid-19

Aðalfundi Einhverfusamtakanna, sem skv. lögum samtakanna ber að halda fyrir lok apríl ár hvert, verður að fresta vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru í samfélaginu vegna Covid-19. Um leið og við sjáum okkur fært munum við ákveða fundartíma og senda út fundarboð til félagsmanna. Stjórn Einhverfusamtakanna.
Lesa fréttina Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað vegna Covid-19
Hvernig Títanic varð björgunarbáturinn minn

Hvernig Títanic varð björgunarbáturinn minn

Mánudaginn 5. apríl klukkan 20:40 sýnir RÚV nýja íslenska heimildarmynd um Brynjar Karl, sem byggði stóra eftirmynd Titanic úr meira en 50.000 LEGO kubbum.
Lesa fréttina Hvernig Títanic varð björgunarbáturinn minn