Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. mars klukkan 20:00.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars
PECS grunnnámskeið í Reykjavík

PECS grunnnámskeið í Reykjavík

PECS grunnnámskeið verður haldið í Reykjavík 26. og 27. mars, sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið í Reykjavík
Einhverfusamtökin hlutu tvo styrki í gær

Einhverfusamtökin hlutu tvo styrki í gær

Félags- og barnamálaráðherra og Lýðheilsusjóður úthlutuðu styrkjum í gær. Einhverfusamtökin hlutu styrki til að halda fræðslusýningar á myndinni "Að sjá hið ósýnilega" og einnig til reksturs stuðningshópa fyrir ungmenni og fullorðið fólk á einhverfurófi. Þökkum við kærlega stuðninginn.
Lesa fréttina Einhverfusamtökin hlutu tvo styrki í gær