Fréttir

Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 30. nóvember.

Skrifstofan verður lokuð föstudaginn 30. nóvember. Opið miðvikudaginn 5. desember og jólafundur það kvöld.
Lesa fréttina Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 30. nóvember.
ÞEKKIR ÞÚ TIL FATLAÐS BARNS Á ALDRINUM 10-18 ÁRA?

ÞEKKIR ÞÚ TIL FATLAÐS BARNS Á ALDRINUM 10-18 ÁRA?

Vakin er athygli á rannsókn á lífsgæðum og þátttöku fatlaðra barna sem unnin er í samstarfi Háskóla Íslands og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar auk fleiri aðila. Markmiðið er meðal annars að fá fram sjónarmið barna og unglinga sem búa við skerðingar af einhverju tagi en reynslan sýnir að það er sjaldan leitað eftir viðhorfum þeirra í rannsóknum.
Lesa fréttina ÞEKKIR ÞÚ TIL FATLAÐS BARNS Á ALDRINUM 10-18 ÁRA?
Jólafundur Einhverfusamtakanna 5. desember

Jólafundur Einhverfusamtakanna 5. desember

Árlegur jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 5. desember. Fyrirlesari: Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur.............
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna 5. desember

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. nóvember, klukkan 20:00......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember