Jólafundur Einhverfusamtakanna 5. desember

Árlegur jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 5. desember, klukkan 20:00-22:00.  Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur mætir og heldur fyrirlestur um mismunandi sjónarhorn á PDA (Pathological Demand Avoidance).  Við bjóðum upp á  smákökur, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað foreldrahóps í desember. 

Fundurinn er öllum opinn.