Fréttir

Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.

Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.

2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni. Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þeirra á vefmiðlum í mars og efna svo til sýningar í Hamrinum í Hafnarfirði fyrstu eða aðra helgina í apríl.
Lesa fréttina Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.
Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 23. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við munum hafa…
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin auglýsa eftir sjálfboðaliðum í tímabundna vinnuhópa.

Einhverfusamtökin auglýsa nú eftir áhugasömum sjálfboðaliðum í tímabundna vinnuhópa sem eiga að útfæra þýðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um Réttindi Fatlaðs Fólks (SRFF) í tilviki einhverfu. Hver hópur ákveður nánar innbyrðis hvernig innra starf hópsins verður útfært, eins og hvenær hann fundar og annað nánara skipulag. Byrjað verður á þremur málefnum og tekur hver hópur eitt þeirra. Í þessari umferð verður það aðgengi, atvinna, og menntun.
Lesa fréttina Einhverfusamtökin auglýsa eftir sjálfboðaliðum í tímabundna vinnuhópa.

Styrkir til Einhverfusamtakanna veita skattfrádrátt samkvæmt lögum um almannaheillafélög

Einhverfusamtökin hafa fengið skráningu sem félag til almannaheilla og eru komin á almannaheilaskrá Ríkisskattstjóra. Veitir þessi skráning  skattfrádrátt fyrir einstaklinga og fyrirtæki af styrkjum til samtakanna. Höfum við sett upp hlekki á heimasíðu samtakanna þar sem fólk getur skráð sig fyrir á…
Lesa fréttina Styrkir til Einhverfusamtakanna veita skattfrádrátt samkvæmt lögum um almannaheillafélög

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur miðvikudaginn 4. október klukkan 20:00.

Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks. Fundirnir eru hugsaðir sem óformleg fræðsla um einhverfu frá einhverfu fólki. Fundirnir verða áfram mánaðarlega, fyrsta …
Lesa fréttina Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur miðvikudaginn 4. október klukkan 20:00.
Einhverfuhandbókin - Ný upplýsingasíða í samstarfi Einhverfusamtakanna, Auðar Ákadóttur og Steingerð…

Einhverfuhandbókin - Ný upplýsingasíða í samstarfi Einhverfusamtakanna, Auðar Ákadóttur og Steingerðar Lóu Gunnarsdóttur.

Nú um helgina opnaði ný vefsíða sem ætlað er að geyma allrahanda gagnlegar upplýsingar um einhverfu, nokkurs konar lifandi handbók í stöðugri mótun. Eða eins og segir á síðunni: "Mörgu einhverfu fólki líður eins og allir hinir hafi fengið handbók um hvernig lífið virkar og hvernig allir eiga að hag…
Lesa fréttina Einhverfuhandbókin - Ný upplýsingasíða í samstarfi Einhverfusamtakanna, Auðar Ákadóttur og Steingerðar Lóu Gunnarsdóttur.

Einhverfusamtökin auglýsir eftir sjálfboðaliðum vegna tilnefninga í málefnahópa ÖBÍ

Stjórn Einhverfusamtakanna auglýsir nú eftir sjálfboðaliðum sem hafa áhuga á að vera tilnefnd í málefnahópa ÖBÍ. Hver málefnahópur ákveður innbyrðis hvernig innra starf hópsins verður útfært, hvenær hann fundar og hvað nákvæmlega verður tekið fyrir. Þau sem eru á einhverfurófinu eru sérstaklega hvöt…
Lesa fréttina Einhverfusamtökin auglýsir eftir sjálfboðaliðum vegna tilnefninga í málefnahópa ÖBÍ

Foreldrakaffi fyrir foreldra og aðstandendur miðvikudaginn 6. september klukkan 20.

Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks. Fundirnir eru hugsaðir sem óformleg fræðsla um einhverfu frá einhverfu fólki. Fundirnir verða áfram mánaðarlega, fyrsta …
Lesa fréttina Foreldrakaffi fyrir foreldra og aðstandendur miðvikudaginn 6. september klukkan 20.
Bolir Einhverfusamtakanna fyrir Reykjavíkurmaraþon

Bolir Einhverfusamtakanna fyrir Reykjavíkurmaraþon

Hlauparar geta fengið gefins góða dri fit boli á skrifstofu Einhverfusamtakanna fyrir Reykjavíkurmaraþonið en aðrir áhugasamir geta keypt þá. Eru þeir með fallegu regnboga-eilífðartákni......
Lesa fréttina Bolir Einhverfusamtakanna fyrir Reykjavíkurmaraþon

Styrkir til Einhverfusamtakanna veita skattfrádrátt samkvæmt lögum um almannaheillaféllög

Einhverfusamtökin hafa fengið skráningu sem félag til almannaheilla og eru komin á almannaheilaskrá Ríkisskattstjóra. Veitir þessi skráning  skattfrádrátt fyrir einstaklinga og fyrirtæki af styrkjum til samtakanna. Höfum við sett upp hlekki á heimasíðu samtakanna þar sem fólk getur skráð sig fyrir á…
Lesa fréttina Styrkir til Einhverfusamtakanna veita skattfrádrátt samkvæmt lögum um almannaheillaféllög