Fréttir

Góðgerður Skemmtikvöld

Góðgerður Skemmtikvöld

Góðgerður Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur til styrktar sumarnámskeiðum Einhverfusamtakanna á Grand 6. mars.  Nánari upplýsingar á facebooksíðunni "Góðgerður Skemmtikvöld"
Lesa fréttina Góðgerður Skemmtikvöld

Specialisterne á Íslandi

Einhverfusamtökin halda opinn fræðslufund um starfsemi Specialisterne fimmtudaginn 13. febrúar. Sagt verður frá starfsemi Specialisterne hér á landi, en nú eru rétt um þrjú ár síðan Specialisterne hófu starfsemi sína hér. Fari
Lesa fréttina Specialisterne á Íslandi

Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar

Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 5. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 4. hæð.Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/einhverfu í grunns...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar