Fréttir

CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum

CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum

Síðastliðin laugardag var á dagskrá æfing hjá CrossFit Sport (www.crossfitsport.is) sem heitir Lift Up Luke og er alþjóðlegt átak (http://www.liftupluke.com). Tekið var við frjálsum framlögum þeirra sem mættu til styrktar Einhvefu...
Lesa fréttina CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum
Veglegur styrkur frá hestamönnum

Veglegur styrkur frá hestamönnum

Hið árlega golfmót hestamanna Ridercup fór fram síðasta haust.  Á því móti sigruðu liðsmenn Þjóðólfshaga/Hestvit sem spiluðu fyrir Einhverfusamtökin.  Að launum hlutu samtökin 1.500.000 krónur í styrk.  Þ...
Lesa fréttina Veglegur styrkur frá hestamönnum

AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 27. apríl 2015, klukkan 20:00.   Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni:  Venjuleg aðalfundarstörf.           &...
Lesa fréttina AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Foreldrahópar í Reykjavík í apríl

  Hópar foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 8. apríl klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í matsal á 1. hæð. Báðir ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í apríl