Fréttir

Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.

Þann 25. apríl var aðalfundur Einhverfusamtakanna haldinn. Lagabreytingartillögur höfðu borist fyrir fundinn frá stjórn samtakanna og snerust þær að mestu um að aðlaga lög samtakanna að lögum um félög til almannaheilla, lög nr. 110 25. júní 2021. Taldi stjórn mikilvægt að uppfylla skilyrði þessara l…
Lesa fréttina Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.