Fréttir

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 22. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við munum hafa samband. Við opnum aftur 3. janúar 2026.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Jólaboð og einhverft fólk

Jólaboð og einhverft fólk

Í aðdraganda jóla er gott að minna á upplýsingabækling Ásdísar Bergþórsdóttur sálfræðing um skynerfiðleika fólks á einhverfurófi í jólaboðum. Hér fyrir neðan er slóð á bæklinginn á heimasíðu Ásdísar. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Þennan bækling er hægt að aðlaga að ýmsum veislum og viðburðum.
Lesa fréttina Jólaboð og einhverft fólk