Fréttir

Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.

Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.

Í vikunni komu nokkrir félagar úr Ingólfi, Oddfellowstúku nr. 1, á skrifstofu Einhverfusamtakanna færandi hendi með sex iPad spjaldtölvur og hulstur. Munu þessar spjaldtölvur fara áfram til sambýla og þjónustukjarna fyrir einhverfa....
Lesa fréttina Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.
Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

Tryggvi Þór Skarphéðinsson hjólar af stað í lok júní og fer hringveginn til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Endilega fylgist með honum á facebook síðunni Einhverfuhringur https://www.facebook.com/pages/Einhverfuhring...
Lesa fréttina Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum