Fréttir

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Við göngum inn í apríl við óvenjulegar aðstæður í samfélaginu. Alla jafna værum við að halda málþing og fundi en allt slíkt bíður betri tíma. Hvernig væri að gera eitthvað öðruvísi eða óvenjulegt...........
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.

Ákveðið hefur verið að fella niður alla fundi og hópastarf á vegum Einhverfusamtakanna fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs. Við tökum svo stöðuna eftir páskafrí.
Lesa fréttina Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir

Nýr starfsmaður hjá Einhverfusamtökunum

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir hefur verið ráðin til Einhverfusamtakanna til að sinna fræðslumálum.
Lesa fréttina Nýr starfsmaður hjá Einhverfusamtökunum

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. mars klukkan 20:00.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars
PECS grunnnámskeið í Reykjavík

PECS grunnnámskeið í Reykjavík

PECS grunnnámskeið verður haldið í Reykjavík 26. og 27. mars, sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið í Reykjavík
Einhverfusamtökin hlutu tvo styrki í gær

Einhverfusamtökin hlutu tvo styrki í gær

Félags- og barnamálaráðherra og Lýðheilsusjóður úthlutuðu styrkjum í gær. Einhverfusamtökin hlutu styrki til að halda fræðslusýningar á myndinni "Að sjá hið ósýnilega" og einnig til reksturs stuðningshópa fyrir ungmenni og fullorðið fólk á einhverfurófi. Þökkum við kærlega stuðninginn.
Lesa fréttina Einhverfusamtökin hlutu tvo styrki í gær
RÉTTURINN TIL TJÁSKIPTA

RÉTTURINN TIL TJÁSKIPTA

Ályktun frá fundi norrænna og baltneskra einhverfusamtaka sem haldinn var í Gautaborg í nóvember 2019
Lesa fréttina RÉTTURINN TIL TJÁSKIPTA

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í febrúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13.........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í febrúar

Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 15. janúar

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 15. janúar. Hægt er að ná í okkur í síma 8972682, eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 15. janúar
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

ÁS - Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík mánudaginn 3. febrúar 2020, kl. 9:00-15:30 ....
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið