Fréttir

KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?

KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins leitar nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.Við leitum nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.
Lesa fréttina KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?
Nýtt myndband Einhverfusamtakanna.

Nýtt myndband Einhverfusamtakanna.

Nýtt myndband Einhverfusamtakanna þar sem tekin eru viðtöl við tvo fullorðna einstaklinga á einhverfurófi...
Lesa fréttina Nýtt myndband Einhverfusamtakanna.

Skrifstofan lokuð frá 9. til 18. maí.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 9. til 18. maí. Ef þörf er á er hægt að hafa samband við......
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 9. til 18. maí.

Foreldrahópur í Reykjavík í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. maí, klukkan 20:00-22:00 að......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í maí