Fréttir

Foreldrahópar í Reykjavík í október

Foreldrahópar í Reykjavík í október:   Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 2. október klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð.   Hópur fo...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í október

Unglingaklúbbur Akureyri

Unglingaklúbburinn byrjar aftur á Akureyri 24.september byrjar á ný klúbbur fyrir ungmenni á einhverfurófinu í 8.bekk - 2.bekk í framhaldsskóla. Markmiðið með klúbbnum er að efla virkni þeirra, kynna þau fyrir öðrum ungmennum
Lesa fréttina Unglingaklúbbur Akureyri

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð dagana 24. til 30. september.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

FORELDRAHÓPUR Á AKUREYRI

Foreldrahópur Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni ætlar að hittast í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi þann 16. september kl. 20:00. Fundurinn er opinn öllum og ekki þarf að tilkynna þátttöku.Með kveðju,Margret Wendels. ...
Lesa fréttina FORELDRAHÓPUR Á AKUREYRI

ADHD

Ráðstefnan Lífsins ganga með ADHD 25. og 26. október 2013 á Grand hótel Reykjavík  ADHD samtökin fagna á þessu ári 25 ára afmæli. Af því tilefni verður efnt til alþjóðlegrar ráðstefnu sem ber heitið Lífsins ganga m...
Lesa fréttina ADHD