Fréttir

STATTU MEÐ TAUGAKERFINU

STATTU MEÐ TAUGAKERFINU Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonfélagið óska eftir stuðningi íslensku þjóðarin...
Lesa fréttina STATTU MEÐ TAUGAKERFINU
Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.

Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.

Í dag fengu Einhverfusamtökin 50.000, króna styrk frá ungum stúlkum í Verslunarskólanum. Í frumkvöðlafræði höfðu þær hannað stjörnumerkjahálsmen úr ekta silfri í samstarfi við Gull- og Silfursmiðju Ernu. Hálsmenin eru hönn...
Lesa fréttina Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.
Viðurkenningar Einhverfusamtakanna

Viðurkenningar Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin veita árlega viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.  Er þetta venjulega gert í tengslum við alþjóðlegan dag einhverfu, 2. apríl.  Í ár voru veittar þrjár viðurkenningar. Þeir sem fen...
Lesa fréttina Viðurkenningar Einhverfusamtakanna