Fréttir

Athvarf í stað refsingar - um aðskilnað nemenda í skólum

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir verkefnastjóri fræðslumála hjá Einhverfusamtökunum ritaði eftirfarandi grein í kjölfar umræðu um gul og rauð herbergi í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. "Umboðsmaður Alþingis hefur nú, annað árið í röð, óskað eftir upplýsingum frá fræðsluyfirvöldum um aðskilnað barna frá samnemendum sínum og vistun þeirra í sérstökum rýmum grunnskóla.
Lesa fréttina Athvarf í stað refsingar - um aðskilnað nemenda í skólum
Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Fundur í Út úr skelinni verður sunnudaginn 10. október, kl. 15:15 - 17:15, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Fundarefni: Streita og streituvaldandi aðstæður. Nánari upplýsingar veitir Sigrún, sigrun@einhverfa.is s: 8972682. Munum sóttvarnir vegna Covid-19.
Lesa fréttina Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi
GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

Ráðstefna Þroskahjálpar, Göngum í takt! sem fjallar um atvinnumál fatlaðs fólks, fer fram laugardaginn 9. október frá kl. 13-16 á Grand Hotel og í streymi.
Lesa fréttina GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. október klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir, e…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. október