18.01.2023
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
CAT-kassinn og CAT-vefappið- ÁS Einhverfuráðgjöf stendur fyrir námskeiði í KRÍUNESI við Elliðavatn mánudaginn 27. mars 2023, kl. 9:00-15:30. Fræðsla um notkun CAT-kassans með áherslu á nýju útgáfuna. Myndbönd með dæmum um notkun. Æfing í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef appinu og æfing í notkun þess............