Fréttir

Ályktun stjórnar Einhverfusamtakanna vegna frétta um Arnarholt

Í ljósi frétta um Arnarholt vilja Einhverfusamtökin hvetja stjórnvöld til að sjá til þess að eftirlit með þjónustu við fatlað og langveikt fólk sé nægjanlegt. Auka þarf fjárframlög til réttindagæslu fatlaðs fólks
Lesa fréttina Ályktun stjórnar Einhverfusamtakanna vegna frétta um Arnarholt
Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Nú stendur yfir endurskoðun á fræðslubæklingi Einhverfusamtakanna.
Lesa fréttina Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?