Fréttir

Jólafundur Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 2. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað fore...
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna

Fundur um biðlista eftir einhverfugreiningu.

Einhverfusamtökin halda opinn fræðslufund um biðlista eftir einhverfugreiningu barna og ungmenna þriðjudaginn 11. nóvember klukkan 20:00. Á fundinum munu þau Evald Sæmundsen sviðsstjóri rannsóknarsviðs Greiningar- og ráðgjafarstö
Lesa fréttina Fundur um biðlista eftir einhverfugreiningu.
FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

Laugardaginn 15. nóvember verða haldnir tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum.  Eru þetta tónleikar haldnir í tilefni af 60 ára afmæli Sigurðar Bragasonar söngvara og tónskálds.  Miðar verða til sölu á skrifstofu Ei...
Lesa fréttina FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember

  Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember:   Hópur foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 5. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í nóvember